Færslur: landinn

Landinn
„Orðnir vinsælir í bænum“
„Það hefur bara gengið vel, það eru mjög margir að kaupa alltaf,“ segja skólabræður í 4. bekk í Stykkishólmi sem einu sinni í viku baka saman til styrktar góðu málefni. 
25.10.2020 - 08:58
Landinn
Hótelstjóri á daginn, dragdrottning á kvöldin
„Ég man bara þegar ég var krakki að þetta var einn af uppáhalds leikjunum mínum, fara í fermingarkjóla af frænkum mínum. Ég fann mér alltaf tilefni til að vera með leikrit, stelast í brjóstahaldara og eitthvað svona,“ segir Hákon Guðröðarson, oftast kallaður Hákon Hildibrand.
18.10.2020 - 08:58
Sumarlandinn
Sveifla sverðum eftir leiðbeiningum úr gömlum handritum
Á Hamarkotstúni á Akureyri hittist brynjuklæddi bardagahópurinn HEMA Club reglulega og bregða sverði að miðaldasið. HEMA er alþjóðlegt heiti yfir klúbba af þessu tagi og stendur fyrir „European historical martial arts“ sem hópurinn kallar einfaldlega sögulegar skylmingar á íslensku.
22.07.2020 - 10:50
Landinn
Hellingur af Heimalanda
Það er óhætt að segja að áhorfendur hafi brugðist feikna vel við beiðni Landans um sögur og myndskeið af óvenjulegum aðstæðum á óvenjulegum tímum. Efnið bókstaflega streymir inn.
06.04.2020 - 14:45
Þegar nektardansinn dunaði á Akureyri
„Þetta sýnir okkur hvað normin í samfélaginu geta hreyfst hratt til," segir Andrea Hjálmsdóttir félagsfræðingur við Háskólann á Akureyri þegar hún rifjar upp þá tíma þegar nektardansstaðir spruttu upp hér á landi eins og gorkúlur.
15.03.2020 - 09:05
Landinn
Flutti inn til einnar í mömmuhópnum
„Síðan varð þetta bara eins og hermikrákuleikur, hún setti barnið sitt í bað, ég gerði það líka. Hún fór að svæfa barnið, ég gerði það líka,” segir Jenný Björk Ragnarsdóttir.
09.02.2020 - 08:47
Heill sólarhringur í lífi landans og Landans
Þrjúhundruðasti þáttur Landans, sem verður jafnframt fyrsti þáttur vetrarins, hefst eftir fréttir sunnudaginn 22. september og lýkur ekki fyrr en sólarhring síðar, og verður þátturinn allur í beinni útsendingu.
29.08.2019 - 12:59
Vetrarstöðvar steypireyða enn óþekktar
Steypireyður sem merkt var úti fyrir Skjálfandaflóa í sumar sendi aðeins frá sér merki í rúman mánuð og því tókst ekki að afla upplýsinga um það hvert hún hélt nú í haust. Þótt vetrarstöðvar steypireyða í Atlantshafinu séu enn óþekktar gefa merkingar undanfarinna ára vísbendingar um hegðun þeirra hér við land á sumrin.
21.11.2016 - 10:29
Hestar á fæti og diski
Það hafa flestir áhuga á hestum. Sumir hafa gaman af að fara á hestbak, aðrir hafa gaman af að horfa á hesta, sumir syngja um hesta og þó nokkuð margir njóta þess að borða hrossakjöt. Í Karlakór Rangæinga ná menn að sameina þetta flest því stór hluti kórfélaga eru hestamenn, sumir meira að segja að aðalstarfi.
15.03.2016 - 09:08
 · landinn
Væntumþykja í verki
Hildur Aðalbjörg Ingadóttir, sjúkraþjálfari, upplifði það oft í starfi sínu að aðstandendur hrökkluðust burt þegar hún kom til að gera æfingar með öldruðum eða veikum. „Mamma, ég er þá bara farin" er setning sem hún heyrði ósjaldan meðan hún gerði einfaldar æfingar. Hún sá þarna kjörið tækifæri til að saxa aðeins á biðlistana sem hrannast upp hjá sjúkraþjálfurum og auðga samverustundir með aðstandendum. Hugmyndina kallar hún „Væntumþykju í verki".
15.03.2016 - 08:58
 · landinn · Borgarnes