Færslur: Landhelgin

Vilja nýta túnfiskskvótann sem enginn hefur viljað
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hyggst leggja fram frumvarp þar sem lagðar eru til breytingar á lögum fiskveiða sem heimila Íslendingum að taka á leigu erlend skip til veiða á bláuggatúnfiski til bráðabirgða. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. 
12.01.2022 - 13:23
Túnfiskskvótinn eykst ár frá ári en enginn nýtir hann
Um 20 til 30 japönsk túnfiskveiðiskip hafa að undanförnu verið við veiðar rétt utan íslensku efnahagslögsögunnar sem er ótvíræð vísbending að hægt væri að veiða hann í íslenskri lögsögu. Túnfiskskvóti Íslands hefur aukist ár frá ári en enginn nýtir hann.
28.11.2021 - 08:41