Færslur: landfyllingar

Spegillinn
Án landfyllingar yrði hverfið ekki eins sjálfbært
Pawel Bartoszek formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir að verði horfið frá landfyllingu í Grófavík, eða Shell-vík, í Skerjafirði, þá yrði nýtt hverfi þar minna, fámennara og ekki eins sjálfbært.
Mótmæla fyrirhuguðum landfyllingum í Skerjafirði
Íbúar í Skerjafirði og Landvernd hafa áhyggjur af að ásýnd svonefndar Shell-fjöru í Skerjafirði spillist og búsvæði fugla og fleiri dýra verði ógnað ef af landfyllingum verður á svæðinu.