Færslur: Landeldi

Samherji stækkar landeldisstöð
Stjórn Samherja fiskeldis hefur ákveðið að stækka landeldisstöð félagsins í Öxarfirði um helming. Eftir stækkunina er áætlað að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn af laxi á ári.
25.10.2021 - 13:40
Stórhuga áform um fiskeldi og orkuframleiðslu
Stórhuga áform eru uppi um mikla uppbyggingu fiskeldis á landi í og við Þorlákshöfn. Stefnt er á svo mikla framleiðslu á eldisfiski að sveitarfélagið Ölfus er farið að huga að stofnun nýs orkufyrirtækis til að mæta orkuþörfinni sem af því skapast.
15.04.2021 - 07:00
Matorka fær leyfi fyrir 6000 tonna fiskeldi í Grindavík
Matvælastofnun hefur veitt Matorku ehf. rekstrarleyfi fyrir allt að 6.000 tonna eldi á laxi, bleikju og regnbogasilungi að Húsatóftum við Grindavík. Áður hafði Matorka leyfi fyrir 3.000 tonna framleiðslu á sama stað.
20.10.2020 - 16:50
Leggur til rekstrarleyfi fyrir tvöfalt stærra landeldi
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Matorku ehf. vegna fiskeldis vestan Grindavíkur. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir landeldi, fyrir 6.000 tonna hámarkslífmassa vegna matfiskeldis á laxi, bleikju og regnbogasilungi.
22.08.2020 - 15:25