Færslur: lambhagi

Eik kaupir Lambhaga á rúma fjóra milljarða
Viðræður fasteignafélagsins Eikar hf. við Lambhaga ehf. um kaup á fyrirtækinu eru á lokastigi. Kaupverðið er sagt vera í kringum 4,2 milljarðar króna. Frá þessu greinir Bændablaðið í dag. 
22.07.2022 - 09:37
Íhugar flutning vegna hækkunar Veitna
Eigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga segist ætla að færa starfsemina annað eða kynda stöðina með plasti og kolum vegna breytinga á gjaldskrá Veitna sem hefur í för með sér 97 prósenta hækkun fyrir stöðina.