Færslur: Lágvöruverslun

Fyrsta skóflustungan að fyrstu Krónuverslun Norðurlands
Tekin hefur verið fyrsta skóflustungan að nýrri verslun Krónunnar við Tryggvabraut á Akureyri og fara framkvæmdir strax af stað. Gert er ráð fyrir að verslunin verði opnuð haustið 2022.
16.06.2021 - 09:00
Íbúar Hrunamannahrepps vilja lágvöruverslun
Sveitarstjórn Hrunamannahrepps boðar rekstraraðila lágvöruverslana til viðræðna um opnun lágvöruverslunar í sveitarfélaginu.
21.08.2020 - 18:56