Færslur: læknadagar

Áföll og streita breyta því hvernig líkaminn virkar
Heimilislæknir segir alvarleg áföll í barnæsku geta haft langvarandi áhrif á hin ýmsu líffærakerfi og stytt lífslíkur fólks um allt að tíu til fimmtán ár. Rannsóknum á áhrifum áfalla og streitu á líkamlega heilsu hefur fleygt fram á síðustu tíu árum. 
Írar og Íslendingar í svipuðum takti fram að aðventu
Thor Aspelund, líftölfræðingur segir að bylgjur faraldursins á Írlandi og Íslandi hafi legið í svipuðum takti þangað til um aðventuna þegar Írar slökuðu á en Íslendingar ekki. Thor fer yfir spálíkan og samanburð við önnur lönd á Læknadögum sem nú standa yfir. 
19.01.2021 - 09:24