Færslur: Lækjargata

Víðsjá
Glæstar vonir rifnar niður í Lækjargötu
Hús Iðnaðarbankans stóð við Lækjargötu 12 í rúm 50 ár og bar vitni um framfarahyggju sjötta áratugs síðustu aldar. Húsið átti að vera hluti af stærra heildarskipulagi sem aldrei náði fullnustu og var að endingu rifið 2017.
Mótorhjól og bíll lentu saman í miðbæ Reykjavíkur
Umferðarslys varð á Lækjargötu í miðborg Reykjavíkur skömmu eftir klukkan 12 í dag þegar bíll og mótorhjól lentu saman.
Sjónvarpsfrétt
154 þúsund fyrir fjögurra ára lokun
Lokun hluta Lækjargötu vegna hótelframkvæmda mun vara í fjögur ár áður en umferð kemst í eðlilegt horf á ný. Fyrir ómakið hefur borgin fengið í sinn hlut rúmlega 150 þúsund krónur.
08.12.2021 - 14:35
Gosbrunnur vegna bilaðrar lagnar myndaðist í Lækjargötu
Myndarlegur gosbrunnur varð til á gatnamótum Lækjargötu og Bankastrætis í Reykjavík í morgun. Vegfarendum varð nokkuð um þegar þeir urðu varir við að ríflega mannhæðarhár vatnstrókur stóð upp í loftið rétt við gangbrautina yfir Lækjargötu.
29.03.2021 - 11:27

Mest lesið