Færslur: Lægð

Gæti snjóað á Norður- og Austurlandi á sunnudag
Í dag lægir vind víðast hvar á landinu nema austan til, þar sem verður norðvestan strekkingur. Norðurland fær enn að finna fyrir nokkurri úrkomu eða slyddu, en spár hafa verið nokkuð breytilegar og því ágætt að fylgjast vel með. Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi.
07.10.2022 - 07:17
Innlent · Veður · veður · Innlent · Veðurspá · Rigning · Úrkoma · Snjókoma · slydda · Lægð · Hvassviðri
Lægðin er á undanhaldi
Sú lægð sem landsmenn hafa fundið fyrir síðustu daga er enn fyrir norðaustan land, en er þó á undanhaldi.
06.10.2022 - 07:08
Innlent · Veður · Innlent · Úrkoma · Hvassviðri · Lægð
Næsta lægð á leiðinni
Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8 til 15 metrar og skúrir. Lengst af verður þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu.
08.08.2022 - 07:19
Innlent · Veður · Lægð
Lægð upp að landinu með vaxandi suðaustan átt
Lægð gengur upp að landinu í dag með vaxandi suðaustan átt sunnan og vestanlands síðdegis og í kvöld og rigningu. Veðrið getur tafið þau sem ferðast gangandi um hálendið og best er að vera komin snemma í skjól í kvöld
15.07.2022 - 07:35
Innlent · Veður · veður · Lægð · Sumar
„Þarf að komast í sól og helst ekki seinna en í gær“
Lægðir og norðanáttir eru ríkjandi á Íslandi þessa vikuna og ekki útlit fyrir að sumarveðrið láti sjá sig á næstunni. Íslendingar flykkjast úr landi og sala á sólarlandafeðrum hefur tekið kipp síðustu vikur. 
12.07.2022 - 12:30
Milt veður í dag en lægð nálgast landið
Suðlægar áttir með rigningu eða súld og mildu veðri í dag. Það verður bjartara á Norður- og Austurlandi þó búast megi við skúraleiðingum þar eftir hádegi.
10.07.2022 - 08:00
Innlent · Veður · veður · Milt veður · Lægð · Sumar
Appelsínugul veðurviðvörun fyrir landið allt
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna ofsaveðurs, sem tekur gildi klukkan sjö annað kvöld. Teitur Arason veðurfræðingur, segir það mögulegt að viðvörunin verði hækkuð upp í rautt fyrir Suðurland.
20.02.2022 - 15:22
Snörp skil hita og kulda valda þrálátu vetrarveðri
Óvenju snörp skil á heitu og köldu lofti bera ábyrgð á þrálátu vetrarveðri á Íslandi þessi dægrin.
20.02.2022 - 14:10
Innlent · Veður · veður · Veðurstofan · Lægð · Óveður
Óvenju djúp lægð í kortunum
Norðvestanstormur gekk yfir austanvert landið í dag en veðrið er nú að mestu gengið niður. Von er á annarri lægð á fimmtudag og verður hún einstaklega djúp, að sögn Sveins Gauta Einarssonar veðurfræðings. Ef spár standa verður þrýstingur í miðju lægðarinnar í kring um 925 millibör, en svo lágur þrýstingur er afar fátíður og er ekki útilokað hún verði sú dýpsta frá því mælingar hófust.
04.01.2022 - 00:01
Tjón á höfnum fyrir norðan hleypur á milljónum
Tjón varð á að minnsta kosti þremur höfnum á Norðurlandi eftir óveðrið sem gekk yfir í síðustu viku. Mikil ágjöf var yfir varnargarða með þeim afleiðingum að grjót spýttist upp og skemmdi meðal annars viðlegukanta, olíutanka og skúra.
06.10.2021 - 11:54
Almannavarnir við öllu búnar vegna veðurofsa
Almannavarnir eru við öllu búnar vegna ofsaveðurs á norðvestanverðu landinu í dag. Búið er að loka vegum á Vestfjörðum, vegurinn yfir Möðrudalsöræfi er ófær og hætta er á rafmagnstruflunum.
28.09.2021 - 09:01
Sú fyrsta appelsínugula á höfuðborgarsvæðinu í um ár
Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi um allt land. Stormi er spáð eftir klukkan tvö á höfuðborgarsvæðinu og varasamt ferðaveður er á öllu landinu. Þetta er fyrsta appelsínugula viðvörunin á höfuðborgarsvæðinu í um ár.
Appelsínugular viðvaranir víða um landið í dag
Appelsínugul veðurviðvörun vegna vinds tekur gildi á Vestfjörðum klukkan níu í dag þar sem búast má við norðaustanátt 20-28 m/s og dimmri hríð til fjalla. Viðvörunin verður í gildi til klukkan fimm í dag og Veðurstofan varar við varasömu ferðaveðri og bendir fólki á að tryggja lausa muni.
21.09.2021 - 07:20
Lægð úr suðvestri á laugardag
Veðurstofan spáir vestan- og norðvestangolu í dag og sums staðar vætu, einkum fyrir austan. Þurrt að kalla á suðvestanverðu landinu. Hiti verður á bilinu 7 til 14 stig yfir daginn, hlýjast austantil.
17.09.2021 - 07:14
Lægð nálgast landið úr suðri
Lægð nálgast nú landið úr suðri. Veðurstofan spáir vaxandi norðaustanátt, 8-15 m/s, og skýjuðu með köflum en þurru að mestu eftir hádegi. Hægari vindur og dálítil slydda eða snjókoma norðaustantil en í kvöld bætir í vind með suðausturströndinni og á Vestfjörðum. Frost verður á bilinu 0 til 5 stig en hiti 0 til 4 stig syðst.
19.02.2021 - 06:49

Mest lesið