Færslur: Lady Gaga

Hundaræningjar færa sig upp á skaftið vestanhafs
Hundaránum hefur fjölgað mjög í Bandaríkjunum og gildir þá nánast einu hvert litið er í landinu. Svo virðist vera sem ræningjar ásælist helst franska bolabíta sem eru smávaxnir og vinalegir.
Hundar Lady Gaga komnir heim
Frönsku bolabítarnir tveir sem rænt var af aðstoðarmanni tónlistarkonunnar Lady Gaga í fyrradag eru komnir aftur í hendur eiganda síns. Þeim Koji og Gustav var komið á lögreglustöð í Los Angeles borg af konu sem virtist ekkert vera tengd ræningjunum.
Myndskeið
Lady Gaga söng þjóðsönginn og skartaði friðardúfu
Joe Biden var svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna í dag. Hann verður 46. forseti Bandaríkjanna. Innsetningarathöfnin er mjög formföst og meðal fastra liða á dagskránni er flutningur þjóðsöngs Bandaríkjanna.
20.01.2021 - 17:03
Grímur og glamúr á VMA verðlaunahátíðinni
VMA verðlaunin, árleg tónlistarverðlaunahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV, var haldin í gærkvöld. Vegna heimsfaraldursins voru hátíðarhöldin að sjálfsögðu með öðru sniði en vanalega en það kom ekki í veg fyrir að stjörnurnar klæddu sig upp í sitt fínasta og kæmu fram og flyttu tónlist sína.
31.08.2020 - 11:45
Lady Gaga opnar sig um kynferðisbrot R. Kelly
Poppstjarnan Lady Gaga hefur nú fjarlægt lag sitt Do What You Want (With My Body) af Spotify þar sem R. Kelly er gestasöngvari, en Kelly hefur verið ásakaðar um kynferðisbrot og misneytingu gegn tugum ungra kvenna um áratugaskeið
10.01.2019 - 18:44
Gagnrýni
Stjarna er fædd í fjórða sinn
Klassíska tónlistarmyndin A Star is Born hefur nú verið gerð í fjórða skipti en nýjasta útgáfan er með poppstjörnunni Lady Gaga innanborðs þar sem hún leikur á móti Bradley Cooper. Hann leikstýrir einnig og skrifar handritið í félagi við Eric Roth, handritshöfund Forrest Gump. Það getur verið áhugavert að skoða og bera saman allar fjórar útgáfurnar.
Gagnrýni
Kraftballaða í kvikmyndaformi
Í kvikmyndinni A Star is Born er horfst heiðarlega í augu við eyðileggingarmátt alkóhólisma og eitraðrar, tilfinningabældrar karlmennsku að sögn kvikmyndarýnis Lestarinnar.
12.10.2018 - 11:45