Færslur: La Palma

Sjónvarpsfrétt
Þakklát fyrir að hús þeirra standi enn
Íslensk fjölskylda sem býr á gossvæðinu á La Palma er þakklát fyrir að hús þeirra standi enn. Meira en 3.000 byggingar eyðilögðust í gosinu og framundan er mikil vinna við hreinsunarstörf.
23.01.2022 - 19:43
Erlent · Evrópa · La Palma · eldgos · Spánn
Íbúar La Palma snúa aftur heim
Um það bil eitt þúsund íbúar Kanaríeyjarinnar La Palma mega nú snúa aftur heim. Yfirvöld lýstu því formlega yfir skömmu fyrir áramót að eldgosi á eyjunni væri lokið.
07.01.2022 - 16:14
Erlent · Evrópa · Spánn · kanaríeyjar · La Palma · eldgos
Lýsa yfir goslokum á La Palma
Spænsk stjórnvöld lýstu því yfir í dag að eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum væri lokið, rúmum þremur mánuðum eftir það það hófst með látum.
25.12.2021 - 17:28
Erlent · Evrópa · Spánn · Kanarí · La Palma · kanaríeyjar
Mikið hraunrennsli eftir að gos hófst á ný á La Palma
Eldgosið í Cumbre Vieja-fjallinu á Kanaríeyjunni La Palma tók sig upp á nýjaleik um helgina af feiknarkrafti. Eftir stutt goshlé opnuðust nokkrar nýjar sprungur í fjallinu norðan- og norðaustanverðu á laugardag og sunnudag og rauðglóandi hraunelfar streyma nú aftur niður hlíðar þess. Um tuttugu jarðskjálftar skóku eyjuna í aðdraganda þessara atburða.
30.11.2021 - 00:39
Erlent · Evrópa · Hamfarir · Náttúra · Spánn · eldgos · La Palma
Gosið á Kanaríeyjum mánaðargamalt
Einn mánuður er síðan eldgos hófst á Kanaríeyjunni La Palma. Það hefur valdið miklu tjóni og þúsundir eyjarskeggja hafa orðið að flýja að heiman. Jarðvísindamenn segja ógerlegt að spá fyrir um endalok þess. 
19.10.2021 - 15:56
Erlent · Evrópa · Spánn · kanaríeyjar · eldgos · La Palma
Heldur virðist hafa dregið úr gosinu á La Palma
Heldur virðist hafa dregið úr krafti eldgossins í fjallinu Rajada á La Palma í Kanaríeyjaklasanum. Gosið hófst á sunnudag og hefur þegar valdið talsverðu eignatjóni.
21.09.2021 - 04:41
Erlent · Hamfarir · eldgos · kanaríeyjar · La Palma · Evrópa · Afríka · Pedro Sanchez · Spánn