Færslur: kýr

Kýr á næturbrölti eftir að hafa brotist út úr fjósinu
Kýrnar á Hvanneyrarbúinu fóru snemma út þetta árið eftir að hafa sjálfar opnað sér leið út úr fjósinu um miðja nótt. Staðarhaldarar á Hvanneyri greina frá þessu á Facebook og segja magnað að kýrnar hafi skilað sér fyrir morgunmjaltir.
09.01.2020 - 10:41
Atkvæðagreiðslu frestað eftir mótmæli 340 kúabænda
Atkvæðagreiðslu um samkomulag Bændasamtaka Íslands og ríkisins um endurskoðun gildandi búvörusamninga í mjólkurframleiðslu, var í morgun frestað um eina viku. Ákveðið var að fresta atkvæðagreiðslunni eftir að 340 kúabændur skrifuðu undir mótmæli gegn samningnum.
20.11.2019 - 16:33