Færslur: Kynþáttahyggja

Mikil mótmæli í Brasilíu vegna dauða þeldökks manns
Lögregla í brasilísku borginni Porto Alegre beitti í gær táragasi og gúmmíkúlum til að leysa upp mótmæli framan við stórmarkað Carrefour-verslunarkeðjunnar.
24.11.2020 - 05:52
„Frekar ætti að banna pólítískan rétttrúnað en Tinna“
Umdeildasta bókin um Tinna, belgíska blaðamanninn knáa, er komin út í nýrri íslenskri þýðingu. Tinni í Kongó hefur löngum valdið deilum vegna þeirrar kynþáttahyggju sem í bókinni má finna.
18.11.2020 - 06:20
Sláandi að sjá bara hvíta leikara árið 2020
Þegar Aldís Amah Hamilton leikkona sá kynningarmyndir stóru leikhúsanna af fastráðnum leikurum þetta leikárið segir hún einsleitnina hafa „öskrað í andlitið á sér,“ enda hörundslitur allra leikaranna svipaður. Hún og aðrir íslenskir leikarar af blönduðum uppruna hvetja forsvarsmenn leikhúsa og leikstjóra til að gefa ólíkum leikurum tækifæri.
17.09.2020 - 17:40
Skandall kynþáttahyggju skekur Dove
Nígerísk-Breska fyrirsætan Lola Oguynemi vísar gagnrýnisröddum á bug sem beinast að því að auglýsingaherferð snyrtivörufyrirtækisins Dove byggi á kynþáttahyggju. Í auglýsingunni sést Oguynemi, sem er dökk á hörund, klæða sig úr húðlitnum, þannig að kona ljósari á hörund birtist í hennar stað.
11.10.2017 - 16:06