Færslur: kvikmyndasjóður íslands

Lestin
Menningarlegt stórslys í aðsigi
Raddir ósættis hljóma í kvikmyndaiðnaðinum um þessar mundir eftir að ljóst varð að fjárframlag ríkisins til Kvikmyndasjóðs verður skorið niður um þriðjung. „Ég bara held að þetta séu mistök hrein og klár,“ segir Hilmar Sigurðsson.
Fjárframlög ríkisins verði skert um þriðjung
Lagt er til í nýju fjárlagafrumvarpi að framlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og Kvikmyndasjóðs lækki um nærri þriðjung. Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar segir að frumvarpið eigi vissulega eftir að taka miklum breytingum en er þó brugðið. 
Fangar á RÚV
Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hefur hlotið stuðning Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og tökur eru fyrirhugaðar um mitt næsta ár. Framleiðendur eru Davíð Óskar Ólafsson og Árni Filippusson fyrir Mystery Productions (Á annan veg, Málmhaus, Bakk) og Vesturport.