Færslur: Kvika

Kvika vill eignast Netgíró
Kvika hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 80 prósenta hlut í Netgíró. Bankinn á nú þegar 20 prósent í félaginu og verður því eini eigandinn ef af kaupunum verður.
16.07.2020 - 14:22
TM hafnar því að eiga í viðræðum við Kviku um samruna
Tryggingamiðstöðin sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins um að fyrirtækið eigi í viðræðum við Kviku banka um mögulega sameiningu.
01.07.2020 - 09:31
Fleiri greiðslur til Péturs kærðar til héraðssaksóknara
Úttekt á starfsemi fasteignafélagsins Upphafs og fjárfestingasjóðsins Gamma Novus sýnir að ekki stóð steinn yfir steini í rekstri þeirra. Greiðslur til fyrrverandi framkvæmdastjóra Upphafs hafa verið kærðar til embættis héraðssaksóknara.
Takmarkaður áhugi fyrirtækja á brúarlánum
Fyrirtæki hafa takmarkaðan áhuga á brúarlánum, sem er eitt af efnahagslegum úrræðum sem ríkisstjórnin kynnti í lok mars. Arion banki hefur opnað fyrir umsóknir en Íslandsbanki og Landsbankinn eru enn að vinna að útfærslu lánanna, níu vikum eftir að þau voru kynnt.
Eigendur í Gamma Novus ánægðir með fund í dag
Úttekt á því hvað fór úrskeiðis hjá fasteignafélaginu Upphafi og sjóðnum Gamma Novus verður tilbúin fyrir áramót. Sjóðurinn rýrnaði næstum upp til agna á skömmum tíma. Eigendur í sjóðnum voru upplýstir um gang mála hjá Gamma í dag og munu hafa verið ánægðir með hann. 
25.10.2019 - 17:53
Óháð úttekt á sjóðum Gamma
Óháður aðili verður fenginn til að skoða málefni tveggja sjóða Gamma, Novus og Anglia. Lagt hefur verið fram frumvarp á þingi sem herðir eftirlit með sjóðum sem þessum.
04.10.2019 - 19:45
Myndskeið
Segir FME hljóta að rannsaka GAMMA Novus
Sérfræðingur í fjármálamörkuðum segir að Fjármálaeftirlitið hljóti að taka málefni fjárfestingasjóðsins Gamma Novus til skoðunar, ef það er ekki þegar byrjað á því. Forsvarsmenn Gamma vinna að áætlun sem ætlað er að hámarka endurheimtur úr sjóðnum.
03.10.2019 - 19:22
Eigið fé þurrkaðist upp
Eigið fé fjárfestingasjóðs í eigu Gamma þurrkaðist nánast upp eftir að það var endurmetið. Fjárfestar tapa hundruðum milljónum króna en ekki eru nema nokkrir mánuðir síðan þeim var kynnt allt önnur og betri staða.
01.10.2019 - 12:12
Hversdagslegt ofbeldi og óljós mörk
„Og þegar ég segi hversdagslegt þá er ég alls ekki að gera lítið úr því sem á sér stað“ segir Alma Mjöll Ólafsdóttir blaðakona um ofbeldið sem lýst er í bókinni Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur. Bókin var til umfjöllunar í Lestarklefanum.
13.05.2019 - 15:21
Útskriftarsýning LHÍ, Kvika og Billie Eilish
Í Lestarklefa vikunnar var rætt um útskriftarsýningu BA-nema á myndlistar- og hönnunar- og arkitektadeild Listaháskóla Íslands, um skáldsöguna Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur og hljómplötuna When we all fall asleep, where do we go? með Billie Eilish. 
10.05.2019 - 16:45
Gagnrýni
Bók sem ungt fólk verður að lesa
Í skáldsögunni Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur er dregin upp mynd af ofbeldissambandi sem litað er af klámvæðingu. „Gríðarlega vel skrifuð bók,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir gagnrýnandi, Þóra sé höfundur sem hafi mikið fram að færa.
15.03.2019 - 11:32
Skoðar hvernig kynlíf er notað sem valdbeiting
Skáldsagan Kvika fjallar um það þegar Disneydyggðir mæta afleiðingum klámvæðingar. Höfundur bókarinnar er Þóra Hjörleifsdóttir. Hún segir að í verkinu hafi hún viljað skoða myrkar hliðar ástarinnar og ósýnilegt ofbeldi.
27.02.2019 - 20:44