Færslur: Kvennaskólinní Reykjavík

Myndband
Slógu nokkur vindhögg í aðdraganda úrslitakvöldsins
Úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, fara fram á RÚV í kvöld. Það eru lið Kvennaskólans og Verzlunarskólans sem mæta ósigruð til leiks en búast má við nokkuð jafnri keppni í kvöld.
Kvennó hafði betur gegn Menntaskólanum í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi og Kvennaskólinn í Reykjavík mættust í kvöld í fyrstu viðureign átta skóla úrslita í Gettu betur. Kvennaskólinn vann með 21 stigi gegn 15 stigum Menntaskólans í Kópavogi. Kvennó er því komið áfram í undanúrslit. 
Svona er lífið í Kvennaskólanum í Reykjavík
Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í Tjarnarslag Gettu betur á föstudaginn kemur. Við höldum áfram á að kynnast lífinu í þeim skólum sem komust í 8-liða úrslit keppninnar og næst er komið að Kvennó.
Myndband
Dönsuðu um miðbæinn í peysufötum
Árlegur Peysufatadagur Kvennaskólans í Reykjavík var haldinn í dag. Nemendur í 2. bekk klæða sig þá upp í íslenskan þjóðbúning og gera sér glaðan dag á ýmsan hátt. Hefðin er nær aldargömul.
05.04.2019 - 14:45
Miðborgarslagur í Gettu betur
Úrslitaviðureign Gettu betur fer fram á föstudagskvöld í Austurbæ en þá eigast við lið MR og Kvennó sem samanlagt eiga að baki 23 sigra í keppninni. Eins og fyrri árin hefur mikið gengið á í aðdraganda úrslitanna en Kvennó á að baki sigra gegn liðum FAS, MB, Borgó og FSu, en MR lagði á leið sinni í úrslitin lið Tækniskólans, Flensborgar, MH og MA