Færslur: Kvenfélagasamband Íslands

Myndskeið
Baka jólakökur, sörur, rúgbrauð og kleinur í sólarhring
„Ég held að við förum þetta á góða skapinu,“ segir Eva Michelsen, formaður afmælisnefndar Kvenfélagasambands Íslands og ein þeirra sem nú baka jólakökur, sörur, kleinur og hverabakað rúgbrauð í heilan sólarhring sólarhring í tilefni 90 ára afmælis sambandsins.
27.11.2020 - 19:44
Guðrún nýr forseti KÍ
Guðrún Þórðardóttir er nýr forseti Kvenfélagasambands Íslands. Landsþing sambandsins var haldið á Hótel Selfossi um helgina, en það er haldið á þriggja ára fresti. Til þingsins mættu 170 konur víðsvegar að af landinu.
12.10.2015 - 21:02