Færslur: Kuldi

Hríðarbylur veldur usla í Bandaríkjunum
Hríðarbylur gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna með tilheyrandi röskunum á samgöngum. Þúsundum flugferða hefur verið aflýst um helgina og veðurviðvaranir verðið gefnar út vegna mikillar snjókomu og hvassviðris.
29.01.2022 - 16:20
Erlent · Veður · Bandaríkin · veður · Hríðarbylur · Snjókoma · Kuldi · Boston · New York
Búast má við að lúsmýið fari á flug um miðjan júní
Þurrkar og kuldi í vor urðu til þess að gróður tók seinna við sér. Það varð til að seinka skordýralífi á Íslandi. Skordýrafræðingur kveðst þó búast við að lúsmý birtist innan skamms líkt og undanfarin ár.
05.06.2021 - 10:05
Svalt á landinu áfram í norðlægum áttum
Hæðin á Grænlandi heldur áfram að stjórna veðrinu á landinu og ekki er útlit fyrir að hún sleppi tangarhaldi sínu á næstu dögum. Svalt verður í veðri áfram en þó glittir í tveggja stafa hitatölur á Suður- og Vesturlandi.
18.05.2021 - 06:56
Innlent · Veður · Kuldi · Grænland · Grindavík · Vogar · gasmengun
Áfram kalt fyrir norðan — frost víða 20 til 25 gráður
Veðurfræðingur segir hægviðri og heiðríkju valda miklum kulda sem nú gengur yfir norðanvert landið. Spár gera ráð fyrir áframhaldandi kulda en frost mældist víða á bilinu 20-25 gráður í nótt.
29.01.2021 - 15:48
Innlent · Norðurland · Frost · Kuldi · veður · Mývatn · Akureyri
Biðla til Skagfirðinga að spara heita vatnið
Skagafjarðarveitur biðla til íbúa í Skagafirði að fara sparlega með heita vatnið næstu daga. Mikill kuldi hefur verið í sveitinni síðustu daga og búist er við áframhaldandi frosti fram á miðvikudag.
11.01.2021 - 14:30