Færslur: Kuðungurinn

Síðdegisútvarpið
Alltaf hægt að bæta árangur í umhverfismálum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag verkfræðistofunni Eflu Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf í umhverfismálum á síðasta ári. Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri samfélagssviðs Eflu, segir fyrirtækið hafa lagt áherslu á umhverfismál allt frá stofnun.
20.05.2020 - 17:52