Færslur: Krýsuvík
Jarðskjálfti norðaustur af Krýsuvík
Jarðskjálfti varð 6,6 kílómetra norðaustur af Krýsuvík þegar klukkuna vantaði tuttugu mínútur í tvö í dag.
01.05.2022 - 13:46
Innskot kviku gætu ógnað innviðum
Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir gangainnskot á Reykjanesskaga mögulega geta ógnað mikilvægum innviðum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Innskotin geti haft áhrif á kerfi sem fæða vatns- og hitaveitur ásamt jarðvarmavirkjunum hvort sem þau leiði til eldgoss eða ekki.
11.02.2022 - 07:07
Meira en 50 sprungur á vegum við skjálftasvæðið
Margar sprungur má sjá á vegum á skjálftasvæðinu. Fólk á meðferðarheimilinu í Krýsuvík finnur vel fyrir skjálftunum. Í Vogum eru flestir íbúar æðrulausir segir bæjarstjórinn þótt mikið gangi á.
01.03.2021 - 19:22
Skjálftinn ekki fyrirboði eldgoss
Ekkert bendir til þess að jarðskjálftinn í dag, sem mældist 5,6, sé forboði eldgoss, segir fagstjóri jarðvár á Veðurstofunni. Landris er hafið við Krýsuvík. Tvisvar á öld verða skjálftar á Reykjanesskaga af stærðinni sex.
20.10.2020 - 20:12
Stór stund þegar ný Krýsuvíkurkirkja var hífð upp
Ný kirkja er komin á kirkjuhólinn í Krýsuvík í stað þeirrar sem stóð þar fyrir en hún gjöreyðilagðist þegar kveikt var í henni árið 2010. Það var stór dagur í dag þegar kirkjan var hífð á kirkjuhólinn, en smíðin hefur tekið tíu ár.
10.10.2020 - 19:50
Tveir jarðskjálftar við Krýsuvík í morgun
Tveir jarðskjálftar urðu í grennd við Krýsuvík í morgun. Sá fyrri var 2,8 að stærð klukkan 06:20 og sá síðari var 3,3 að stærð klukkan 06:21. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt.
07.09.2020 - 09:21
Mikil skjálftavirkni nyrðra og í Krýsuvík
Í nótt hafa mælst yfir 30 jarðskjálftar við Gjögurtá, sem er á Tjörnesbrotabeltinu, sá stærsti var 2,8 og varð skömmu eftir klukkan 5 í morgun. Um 30 jarðskjálftar mældust í Krýsuvík í nótt, enginn þeirra var yfir 2 að stærð.
10.08.2020 - 07:05
Vonleysi ríkir meðal fíkla sem komast ekki í meðferð
Forráðamenn meðferðarheimilanna í Krýsuvík og Hlaðgerðarkoti hafi þungar áhyggjur af þeim sem ekki komast í áfengis- og vímuefnameðferð vegna samkomubanns. Fleiri hringja í Krýsuvík og í verra ástandi en áður. Vonleysi ríkir meðal þeirra sem bíða þess að komast í áfengis- og vímuefnameðferð í Hlaðgerðarkoti.
21.04.2020 - 12:33
Ráðherra segir glapræði að loka Krýsuvík
Gera þarf úrbætur á meðferðarheimilinu í Krýsuvík svo hægt sé að skrifa undir nýjan samning um rekstur þess. Krafa er gerð um fasta viðverðu starfsmanns - en vistmaður svipti sig lífi þegar enginn var á vakt. Félagsmálaráðherra segir að það væri glapræði að loka heimilinu og vill tryggja rekstur þess til framtíðar.
26.10.2019 - 19:05
Merkilega gott og frábært persónugallerí
Áhangendur spennubóka Stefáns Mána þekkja vel til sögupersónunnar Harðar Grímssonar. Í Krýsuvík sýnir lögreglumaðurinn Hörður Grímsson á sér nýja hlið og segjast gagnrýnendur Kiljunnar tengja betur við hann en fyrr.
19.12.2018 - 20:30
Stefán Máni - Chinese Democrasy og Katla
Gestur Füzz í kvöld er rithöfundurinn Stefán Máni sem var að senda frá skáldsöguna Krýsuvík sem er hans tuttugasta bók sem gefin er út.
23.11.2018 - 15:11