Færslur: kröfuganga
Ekki stöðugleiki þegar gæðunum er misskipt
Þótt engar væru kröfugöngurnar í dag þá er kjarabaráttan í fullum gangi. Forseti ASÍ segir stöðugleika ekki í boði þegar sumir valsi um auðlindir landsins og maki krókinn á meðan aðrir nái ekki endum saman. Formaður BSRB telur hættu á auknum ójöfnuði.
01.05.2021 - 19:16
Lögreglumenn fóru í rafræna kröfugöngu
Lögreglumenn um allt land fóru í rafræna kröfugöngu þar sem þeir minntu á að þeir hafa verið án kjarasamnings í rúmlega ár.
01.05.2020 - 15:41