Færslur: Kristnir

Spegillinn
Kristnir sæta ofsóknum á Indlandi
Erlend fjárframlög til hjálparstarfs á vegum reglu Móður Teresu hafa verið fryst á Indlandi. Kristnir sæta vaxandi ofsóknum þar í landi, ráðist var á kirkjur og helgihaldi spillt um jólin.
28.12.2021 - 17:28
Tugþúsundir mótmæltu árásum á hindúa í Bangladess
Tugir þúsunda sem tilheyra minnihlutatrúarbrögðum héldu útifundi víðsvegar um Bangladess í dag. Ástæðan er fjöldi mannskæðra árása á hof og heimili hindúa í landinu undanfarið.
23.10.2021 - 14:32