Færslur: Kristnes

Bóndi í Eyjafjarðarsveit smíðar stærstu kú á Íslandi
Bóndi og handverkskona í Eyjafjarðarsveit vinnur nú að því að smíða stærstu kú á Íslandi. Hún sem verður rúmir þrír metrar á hæð verður nokkuð nákvæm eftirmynd af gamalli kú á bænum.
18.06.2021 - 15:17
Þrettán sjúklingar á Kristnesi í sóttkví eftir smit
Starfsmaður á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit er smitaður af kórónuveirunni og 13 sjúklingar og 10 starfsmenn eru í sóttkví. Allir aðrir sjúklingar hafa verið útskrifaðir. Framkvæmdastjóri lækninga á sjúkrahúsinu segir að þjónustan verði takmörkuð næstu tvær vikur.
14.10.2020 - 11:44
Berklasjúklingar upplifðu oft höfnun
María Pálsdóttir fékk þá hugmynd fyrir nokkru að breyta gamla berklahælinu að Kristnesi í Eyjafirði í safn um sögu berkla á Íslandi. Safnið á að vera sjónrænt ferðalag um missi og dauða en líka um von og lífsvilja.
18.01.2019 - 14:39
Menningarefni · Kristnes · Berklar · hæli · safn · Víðsjá