Færslur: Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeld

Viðtal
Börnin sem tekin voru frá foreldrum í tilraunaskyni
„Ég hef heyrt Helene segja þessa sögu og það er átakanlegt. Hún kemst enn við,“ segir Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeld um Helene Thiesen sem var barnung tekin frá grænlenskum foreldrum sínum og send til Danmerkur. Þar áttu börnin að tileinka sér, og síðar grænlenska samfélaginu, danska siði og þekkingu í tilraun sem fór illa.