Færslur: Kristján Kristjánsson

Viðtal
„Brennivín og dóp var lausn á vanlíðan“
„Ég hélt það væri ekkert líf án þess að „drögga“ og drekka,“ segir tónlistarmaðurinn KK sem notaði áfengi og önnur vímuefni um langt skeið til að flýja leiðindin í hversdagsleikanum. Hann komst á endapunkt og áttaði sig á að hann þyrfti drastíska hugarfarsbreytingu ef hann ætlaði að halda áfram.
01.12.2020 - 10:52
60 ára KK og vinir hans í Eldborg
Á uppstigningardag, tíu dögum fyrir hvítasunnu samkvæmt Biblíunni, var Drottinn „upp numinn til himins" að lærisveinunum ásjáandi og „ský huldi hann sjónum þeirra“.