Færslur: Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir

Neyðarástand skapist verði ekkert að gert
Ljóst er að endurskoða þarf sérstaklega verkferla í kringum komur fylgdarlausra barna hingað til lands. Innanríkisráðuneytið, Barnaverndarstofa, Útlendingastofnun hafa síðustu vikur ráðið ráðum sínum um hvernig best sé að koma til móts við þessi börn. Vilji er fyrir því að samhæfa þjónustuna en ekki eru allir sammála um búsetuúrræðin, á að vista börnin á heimili eða stofnun?