Færslur: Kristín Svava Tómasdóttir

Viðtal
„Ég vil helst hafa sem mest af verðlaunum"
Pönkafar og ljósmæður koma við sögu í bókum sem hlutu Fjöruverðlaunin á dögunum. Kristín Svava Tómasdóttir og Gerður Kristný segja alltaf gaman að fá verðlaun fyrir bækur sínar og fagna fjölbreytileikanum í bókaútgáfu á Íslandi.
„Það þurfti hörkutól í þetta starf“
Kristín Svava Tómasdóttir ljóðskáld segir að þó fólk sé gjarnan þakklát kvennastéttum í orði þá fái þær oft ekki að uppskera í veraldlegum gæðum. Hún sendi nýverið frá sér sagnfræðilega ljóðabók þar sem hún hampar hetjudáðum ljósmæðra fyrri tíma.
Gagnrýni
And-karllægni, kvenhetjur og róttæk góðvild
Í nýrri ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur, skálds og sagnfræðings, má greina áhrif og viðveru beggja athafnasviða hennar, segir Björn Þór Vilhjálmsson gagnrýnandi. „Raunar má segja að sagnfræðingurinn stigi hér fram alls ófeiminn, öruggur um samlegðaráhrifin sem skapa má með ljóðskáldinu.“
Kiljan
Hampar ljósmæðrum í óvenjulegri ljóðabók
Kristín Svava Tómasdóttir vildi hampa hetjum sem lögðu á fjallvegi að nóttu sem degi, í hvaða veðri sem er til að hjálpa konum að fæða. Útkoman er skrýtin og skemmtileg ljóðabók.
Meðgönguljóð - Endahnútur
Á öðrum degi maímánaðar komu þau ljóðskáld Meðgönguljóðabóka sem áttu heimangengt saman í safni Einars Jónssonar og lásu upp úr nýrri ljóðabók Meðgönguljóð 2012 -2018 úrval. Þar með var endahnútur þessarar metnaðarfullu ljóðabókaútgáfu hnýttur.
Gagnrýni
Mjög læsileg og hæfilega fræðileg bók
Stund klámsins er heiti fræðibókar sem kom út í haust og er eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Kristín byggir bókina á ritgerð sinni í sagnfræði og Þorgeir Tryggvason segir bókina bæði læsilega og hæfilega fræðilega.