Færslur: Kristín Jónsdóttir

Myndskeið
Þetta hefur gerst í Geldingadölum í dag
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upptöku úr vefmyndavél RÚV í Geldingadölum allt frá því að nýju gossprungurnar opnuðust undir hádegi í morgun.
Viðtal
Gefið í skyn að hún væri ekki ráðin vegna verðleika
„Það var aðeins annað hljóð í honum þegar ég var búin að birta fimm greinar sem doktorsnemi,“ segir Kristín Jónsdóttir doktor í jarðeðlisfræði hjá Veðurstofunni. Þegar hún var ráðin í stöðu doktorsnema hjá háskólanum í Uppsala minnti prófessor hana á það hefði líklega hjálpað til að deildin fengi meira borgað fyrir hana því hún væri kona.
30.03.2021 - 11:27
Kristín Jónsdóttir - King Gizzard og Jethro Tull
Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristín Jónsdóttir nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00. 
„Ég er dálítið misheppnuð poppstjarna“
Kristín Jónsdóttir jarðskjálftafræðingur hefur því sem næst verið daglegur gestur á skjám landsmanna síðan skjálftahrinan á Reykjanesskaga hófst. Áður en hún gerðist jarðhræringastjarna átti hún þátt í að skapa eina af fallegri dægurlagasmíðum 10. áratugarins.
07.03.2021 - 13:14
„Við teljum að þetta verði ekki hamfaragos“
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands segir í samtali við Sigríði Hagalín fréttamann að ákafinn í hrinunni hafi komið henni á óvart. Víðir Reynisson, deildarstjóri deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, ítrekar að fólk skuli halda áfram lífi sínu.