Færslur: Kristín Helga Gunnarsdóttir
Ungmenni sem berjast fyrir náttúrunni af hjartans dáð
Kristín Helga Gunnarsdóttir er á umhverfispólitískum nótum í skáldsögunni Fjallaverksmiðja Íslands. Stefnuboðun bókarinnar er líkleg til að falla í kramið hjá lesendum, segir Halla Þórlaug Óskarsdóttir, en Kristín varpi ljósi á margt annað í frásögninni.
27.04.2020 - 12:50
„Það þarf að skrifa svona bækur fyrir krakka“
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að Kristínu Helgu Gunnarsdóttur takist vel að miðla mikilvægum boðskap á skemmtilegan og líflegan hátt í ungmennabókinni Fjallaverksmiðja Íslands.
22.12.2019 - 13:43
Glaðbeittur ofurafi og glóandi gallsteinar
Söngleikurinn Gallsteinar afa Gissa, sem sýndur er í Samkomuhúsinu á Akureyri, er snörp og fyndin sýning með hjartað á réttum stað, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
02.04.2019 - 15:18
Guðrún, Auður og Kristín fá Fjöruverðlaun
Smásagnasafn Guðrúnar Evu Mínervudóttur, fræðibók Auðar Jónsdóttur, Báru Huldar Beck og Steinunnar Stefánsdóttur og barnabók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fá Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna – í ár.
16.01.2019 - 15:57
Áslaug og Kristín tilnefndar til verðlauna
Bækurnar Vertu ósýnilegur – flóttasaga Ishmaels, eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, og Skrímsli í vanda, eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal, eru tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir á árinu 2018.
26.03.2018 - 11:20
Vertu ósýnilegur - Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bók vikunnar á Rás 1 er skáldsagan Vertu ósýnilegur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
02.02.2018 - 13:00
Fjöruverðlaunin afhent
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða.
15.01.2018 - 17:00
Þurfa að vera ósýnileg til að lifa af
Kristín Helga Gunnarsdóttir fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu með nýrri bók sem er skáldsaga fyrir unglinga og annað fólk sem byggð er á viðtölum, fréttum og heimildum um borgarastyrjöldina í Sýrlandi, afdrif fólks og örlög og heitir Vertu ósýnilegur - Flóttasaga Ísmaels.
13.11.2017 - 10:55