Færslur: Kristín Helga Gunnarsdóttir

„Við erum öll gangandi sögur“
Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sagna, verðlaunahátíðar barnanna, fyrr í mánuðinum. Hátíðin var haldin í fimmta sinn þann 4. júní síðastliðinn en meðal fyrrum heiðursverðlaunahafa má nefna Guðrúnu Helgadóttur og Þórarinn og Sigrúnu Eldjárn.
Pistill
Er íslenskan tímabil sem gengur yfir?
„Til eru þeir sem hafa engar áhyggjur af íslenskunni og segja að hún muni alltaf bjarga sér sjálf og finna sér farveg,“ segir Kristín Helga Gunnarsdóttir, handhafi viðurkenningar rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins. „En smáspræna hættir að vera til þegar hún sameinast stórfljótinu.“
Víðsjá
Kristín Helga fær viðurkenningu rithöfundasjóðs RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2021 voru tilkynntar í dag. Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur viðurkenningu rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf.
Mannlegi þátturinn
Fannst skemmtilegra að segja eigin sögur
„Ekkert var ómögulegt, þetta var allt ungt fólk og dýnamískt og hömlulaust,“ segir rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir um tíma sinn á Stöð 2. Hún segir þessi ár hafa verið algjört ævintýri en fann þó að hún vildi fá að skrifa sínar eigin sögur.
21.11.2021 - 10:30
Ungmenni sem berjast fyrir náttúrunni af hjartans dáð
Kristín Helga Gunnarsdóttir er á umhverfispólitískum nótum í skáldsögunni Fjallaverksmiðja Íslands. Stefnuboðun bókarinnar er líkleg til að falla í kramið hjá lesendum, segir Halla Þórlaug Óskarsdóttir, en Kristín varpi ljósi á margt annað í frásögninni.
Kiljan
„Það þarf að skrifa svona bækur fyrir krakka“
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að Kristínu Helgu Gunnarsdóttur takist vel að miðla mikilvægum boðskap á skemmtilegan og líflegan hátt í ungmennabókinni Fjallaverksmiðja Íslands.
Gagnrýni
Glaðbeittur ofurafi og glóandi gallsteinar
Söngleikurinn Gallsteinar afa Gissa, sem sýndur er í Samkomuhúsinu á Akureyri, er snörp og fyndin sýning með hjartað á réttum stað, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
Guðrún, Auður og Kristín fá Fjöruverðlaun
Smásagnasafn Guðrúnar Evu Mínervudóttur, fræðibók Auðar Jónsdóttur, Báru Huldar Beck og Steinunnar Stefánsdóttur og barnabók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fá Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna – í ár.
Áslaug og Kristín tilnefndar til verðlauna
Bækurnar Vertu ósýnilegur – flóttasaga Ishmaels, eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, og Skrímsli í vanda, eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal, eru tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir á árinu 2018.
Vertu ósýnilegur - Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bók vikunnar á Rás 1 er skáldsagan Vertu ósýnilegur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
Fjöruverðlaunin afhent
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða.
Þurfa að vera ósýnileg til að lifa af
Kristín Helga Gunnarsdóttir fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu með nýrri bók sem er skáldsaga fyrir unglinga og annað fólk sem byggð er á viðtölum, fréttum og heimildum um borgarastyrjöldina í Sýrlandi, afdrif fólks og örlög og heitir Vertu ósýnilegur - Flóttasaga Ísmaels.