Færslur: Kristín Gunnlaugsdóttir
Píkurósir á dekkjaverkstæðinu
Listasafn ASÍ hleypti af stokkunum nýrri tegund vinnustaðasýninga í desember undir nafninu Bibendum en þar sýna listamenn verk sín á dekkjaverkstæðum.
13.01.2021 - 10:02
Píka er tabú þar til hún hættir að vera tabú
Móðirin, verk Kristínar Gunnlaugsdóttur sem upphaflega var gert fyrir sýninguna Sköpunarverk í Listasafni Íslands, hangir nú i Grafarvogskapellu. Kristín telur að það séu ekki margar kirkjur sem myndu leyfa þriggja metra hárri píku að fylla helgirými sitt en staðsetningin sé tilraun til samtals og afbælingar.
23.11.2018 - 09:15
Ofursvart, leður, hárkollur og barokk
Myndlistarkonurnar Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir hafa sett upp tvær einkasýningar undir einni hugmynd á Norður-Atlantshafsbryggju í Kaupmannahöfn. Yfirskriftin er Super Black, Ofur-svart, en tengingarnar ná aftur til barokktímans og inn í kvenlíkamann. Kristín Gunnlaugsdóttir var gestur í Víðsjá.
18.09.2017 - 17:20