Færslur: Kristín Eiríksdóttir
Bókin söng bara fyrir mig
Óperan Kok verður frumflutt í kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins.
05.05.2021 - 14:32
Nanna, Hanna og Shanda
Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir um höfundarrétt og fleira í tengslum við umræðu sem fram hefur farið undanfarið um líkindi milli sjónvarpsþáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, og leikrits Kristínar, Hystory, sem leikhópurinn Sokkabandið frumsýndi í Borgarleikhúsinu árið 2015.
15.04.2021 - 16:27
Líkindi Systrabanda við leikrit vekja umtal
Þáttaröðin Systrabönd hefur víðast hvar fengið jákvæð viðbrögð áhorfenda. Umtal um líkindi þáttanna við leikverk Kristínar Eiríksdóttur, Hystory, er hins vegar hávært á samfélagsmiðlum.
09.04.2021 - 12:09
Kærastinn er rjóður – Kristín Eiríksdóttir
Ljóðabókin Kærastinn er rjóður, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er bók vikunnar á Rás 1.
17.11.2020 - 11:34
Jólabókagjöf Rásar 1
Rás 1 og menningarvefur RÚV færa landsmönnum þrjú íslensk skáldverk í hljóðbókarútgáfu að gjöf á aðfangadag jóla.
24.12.2019 - 08:11
Bók Kristínar á meðal bestu heimsbókmennta ársins
Bók Kristínar Eiríksdóttur, Elín, ýmislegt, er á meðal bestu þýddu skáldverka ársins að mati fagtímarits bandarískra bókasafna.
20.11.2019 - 11:16
Kafar dýpra í nýrri ljóðabók
Kristín Eiríksdóttir lagði nýverið lokahönd á nýja ljóðabók sem vonir standa til að rati í hendur lesenda síðar á árinu. Kristín fjallaði um listina, ljóðin, sannleikann og sjálfsblekkinguna í Tengivagninum.
08.08.2019 - 13:55
Kristín Ómars og Kristín Eiríks tilnefndar
Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019, fyrir bækurnar Elín, ýmislegt og Kóngulær í sýningargluggum.
21.02.2019 - 11:46
Kabarett og ljóðlist í eina sæng
Listviðburðahópurinn Huldufugl stendur að ljóðakvöldinu Rauða skáldahúsinu sem nú er haldið í fjórða skipti. Viðburðurinn er haldinn í Iðnó á skírdag og samanstendur af ljóðalestri í bland við sviðslistir, gjörninga, dans og tónlist.
12.03.2018 - 13:35
Þakkarræða Kristínar Eiríksdóttur
Kristín Eiríksdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt. Hér má horfa á og lesa þakkarræðu hennar sem hún flutti á Bessastöðum við verðlaunaafhendinguna.
31.01.2018 - 09:15
Áslaug, Kristín og Unnur fá bókmenntaverðlaunin
Rithöfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017.
30.01.2018 - 20:30
Fjöruverðlaunin afhent
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða.
15.01.2018 - 17:00
Elín, ýmislegt - Kristín Eiríksdóttir
Elín býr til leikmuni en er enginn skáldsagnahöfundur. Samt er það hún sem skrifar söguna Elín, ýmislegt í samræmi við það sem stendur skrifað á kassana sem fundurst daginn áður en Elín hitti leikskáldið unga Ellen. Um það bil fimmtíu ára skilja þessar tvær konur að í aldri eigi að síður tengjast sögur þeirra.
Enginn er einn, allir tengjast, því er einsemdin „meinlegust skynvilla“.
03.01.2018 - 13:01
Hver lesning veitir nýja sýn á söguna
„Eitt af því sem heldur athygli lesandans eru innbyrðis vísanir og speglanir í sögunni, hvað eftir annað rekst lesandinn á orð, atburði eða tákn sem vísa aftur í texta bókarinnar og mynda þannig vef af tengingum sem auka verulega gæði sögunnar og ánægju lesandans.“ Andri M. Kristjánsson las Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur.
28.12.2017 - 13:57
„Ég hélt að þessi saga yrði ekki dramatísk“
Kristín Eiríksdóttir var nýverið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína aðra skáldsögu, Elín, ýmislegt. Í bókinni segir af tveimur konum á ólíkum aldri sem tengjast á óvæntan hátt.
17.12.2017 - 15:34
Flétta, áferð og þræðir í allar áttir
„Þessi bók er miklu stærri heldur en blaðsíðufjöldinn segir til um,“ segir Sunna Dís Másdóttir gagnrýnandi Kiljunnar um nýjustu bók Kristínar Eiríksdóttur Elín, ýmislegt. Gagnrýnandinn Haukur Ingvarsson er á sama máli og segir að bókin eigi einnig þræði að rekja inn í stærra höfundarverk, í fyrri verk Kristínar í bæði ritlist og myndlist.
23.11.2017 - 12:15
Hvítfeld - Kristín Eiríksdóttir
Í Bók vikunnar að þessu sinni verður fjallað um Hvítfeld eftir Kristínu Eiríksdóttur.
30.08.2015 - 13:56