Færslur: Krisján Gunnarsson

Fékk COVID og hélt hann væri í haldi hryðjuverkamanna
„Þetta er það versta sem ég hef lent í, bæði að vera svona fastur og líka að upplifa að þínir nánustu viti ekkert hvar þú ert,“ segir Kristján Gunnarsson sem veiktist af COVID-19 fyrir um sjö mánuðum. Tvö fyrstu prófin sem hann fór í reyndust neikvæð en þegar kom í ljós að hann væri sýktur var hann hætt kominn og þurfti að vera í tvær vikur í öndunarvél. Hann var í miklu lyfja- og hitamóki sem olli ranghugmyndum og martröðum.
18.10.2020 - 13:58