Færslur: Kringlan

Vikan með Gísla Marteini
Berglind festival og rödd þjóðarinnar
Berglind Festival fór á stúfana í gær og spurði viðskiptavini Kringlunnar meðal annars hvort kosningarnar væru spennandi í ár. Flestir voru á sama máli um að svo væri ekki.
11.09.2021 - 10:40
Smit í verslun H&M í Kringlunni
Starfsmaður í versluninni H&M í Kringlunni hefur greinst með COVID-19. Allir starfsmenn hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og verslunin er lokuð í dag.
01.06.2021 - 11:47
Viðtal
Kringlan stefnir á öskudagsviðburð í samkomubanni
Viðbúið er að allt að þrjú þúsund börn verði í Kringlunni á miðvikudaginn eftir hálfan mánuð, öskudaginn, þar sem efnt verður til viðburða og sælgæti í boði. Í fyrra komu um þrjú þúsund börn í Kringluna á öskudag. Kaupmenn í Kringlunni eru uggandi. Smáralind verður ekki viðburð á öskudag vegna aðstæðna og vísar til samkomubanns og sóttvarna. Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar, segir að mikilvægt sé að gleðja börnin.
04.02.2021 - 12:40
Nokkrir plastpokar í Kringlunni þvert á nýtt bann
Plastpokabann umhverfisráðherra tók gildi um áramótin. Þrátt fyrir bannið mátti finna plastpoka í Kringlunni í dag. 
05.01.2021 - 21:01
Myndskeið
Jólaálfar bjarga pakkasöfnuninni
Dræm þátttaka hefur verið í jólapakkasöfnun Kringlunnar sem gerð er til að safna gjöfum handa börnum efnalítilla foreldra. Til þess að bæta úr þessu hafa jólaálfar gripið til sinna ráða.
Fjölga kjörstöðum um fjóra – kosið í Kringlunni
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að fjölga kjörstöðum í Reykjavík um fjóra, fyrir forsetakosningarnar sem fara mögulega fram í sumar. Nýju kjörstaðirnir eru Vesturbæjarskóli, Breiðholtsskóli, Dalskóli og Kringlan. Fulltrúar meirihlutans, Sósíalistaflokksins og Flokks fólksins lögðu fram bókun þar sem sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu er hvattur til þess að gera íbúum höfuðborgarsvæðisins kleift að kjósa utan kjörfundar í Reykjavík, en ekki bara í Smáralind.
07.05.2020 - 18:33
Matur, lyf og byggingavörur seljast vel - annað ekki
Kaupmenn og verslunareigendur finna fyrir þungu höggi vegna samkomubanns í landinu. 40 prósent minni sala er í þessari viku miðað við í fyrra. Þetta gildir þó ekki um matvöruverslanir, apótek og einstaka byggingavörur.
20.03.2020 - 15:21
Myndband
Man ekki eftir öðru eins vatni í Kringlunni
Vatn flæddi um hluta Kringlunnar nú síðdegis. Loka þurfti ýmsum verslunum og kaffihúsum tímabundið eða draga úr þjónustu.
24.10.2019 - 19:43