Færslur: Kriðpleir

Útvarpsleikhús
Vorar skuldir
Vorar skuldir er nýtt útvarpsleikrit eftir leikhópinn Kriðpleir.
01.04.2021 - 15:00
Morgunkaffið
Hættir ekki með kærustunni þótt karakterinn geri það
Leikhópurinn Kriðpleir hefur nú flutt tvö frumsamin útvarpsleikrit sem byggð eru á þeim sjálfum og lífi þeirra. Þó að margt sé staðfært og ýkt þá er flest í fari persónanna byggt á þeim sjálfum enda er Ragnar Ísleifur Bragason í alvöru stjórnsamur og Árni Vilhjálmsson viðurkennir að vera á kafi í sjálfshjálparbókum rétt eins og nafni hans í leikritunum.
06.01.2020 - 13:45
Útvarpsleikhúsið
Útvarpsleikhúsið: Litlu jólin
Útvarpsleikritið Litlu jólin eftir leikhópinn Kriðpler.
24.12.2019 - 14:00
Viðtal
Erfitt að bakka með rauðkálið á litlu jólunum
„Við erum allir með ólíkar ástæður fyrir því að neyðast til að halda jólin saman,“ segir Árni Vilhjálmsson, en hann, Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleifur Bragason koma saman í jólaútvarpsleikriti Ríkisútvarpsins sem Bjarni Jónsson leikstýrir og er nú í tökum. Saman mynda fjórmenningarnir leikhópinn Kriðpleir.
23.11.2019 - 14:26
Bónusferðin
Bónusferðin er nýtt útvarpsleikrit í tveimur hlutum eftir leikhópinn Kriðpleir. Hlustið hér.
17.09.2018 - 15:32
Eru alltaf að leika sjálfa sig
Nýtt íslenskt útvarpsleikrit eftir leikhópinn Kriðpleir verður flutt í tveimur hlutum á Rás 1 þann 15. og 22. september. Kriðpleir samanstendur af Árna Vilhjálmssyni, Bjarna Jónssyni, Friðgeiri Einarssyni og Ragnari Ísleifi Bragasyni, en þeir voru staddir í Stúdíó 12 við hljóðvinnslu þegar Síðdegisútvarpið bankaði upp á.
31.08.2018 - 12:07
Hversdagsleikinn í sinni hreinustu mynd
„Þannig brýtur leikhópurinn Kriðpleir upp hið hefðbundna minningasagnaform, og dregur fram þær minningar sem sjaldnast komast á bók,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir um sýningu leikhópsins Kriðpleirs, Ævisaga einhvers.