Færslur: Kredia

Fréttaskýring
Smálán, stór skuld
Eftir að íslensk stjórnvöld þrengdu að starfsemi smálánafyrirtækja hvarf þorri íslensku fyrirtækjanna af yfirborðinu en skaut upp höfðinu í Kaupmannahöfn skömmu síðar. Þaðan bjóða þau Íslendingum lán með árlegan kostnað upp á allt að 35 þúsund prósent. Það brýtur í bága við íslensk lög, segja talsmenn yfirvalda hér heima.
30.04.2019 - 20:05
Myndskeið
Ólögleg lán boðin frá Danmörku
Íslensku smálánafyrirtækin Kredia, Smálán, Hraðpeningar og 1909 eru nú í eigu skúffufyrirtækis í Danmörku. Þaðan eru áfram veitt smálán sem fara í bága við íslensk lög.
30.04.2019 - 12:05