Færslur: Krakkakiljan

Hvaða barnabók sló í gegn hjá krökkunum?
Nú stendur yfir kosning á netinu fyrir Bókaverðlaun barnanna 2021. Á hverju vori geta krakkar á aldrinum 6-12 ára kosið uppáhalds barnabókina sína. Kosningin stendur til 25. mars.
Krakkakiljan
Flutti jólakveðju með krökkum
Sigvaldi Júlíusson hefur um árabil lesið jólakveðjur Íslendinga í Ríkisútvarpinu á Þorláksmessu. Gestir Krakkakiljunnar á Rás 1 hittu Sigvalda og fengu ráð frá honum um það hvernig best væri að lesa þær inn.
22.12.2020 - 13:43
Krakka-Kiljan: Brjálína Hansen
Í Krakka-kiljunni segja fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV frá nýjustu barnabókunum. Hér fjallar Sólveig Sif Jónsdóttir frá bókinni Brjálína Hansen eftir Finn-Ole Heinrich með myndum eftir Rán Flygenring.
Krakkakiljan: Úlfur og Edda – Drottningin
Bókaormaráð KrakkaRÚV er tekið aftur til starfa. Í Krakkakiljunni segja þau hvað þeim finnst um nýjustu barnabækurnar. Sölvi Þór Jörundsson segir hér frá bókinni Úlfur og Edda – Drottningin eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur.