Færslur: krakkafréttir

Myndskeið
Krakkafréttir útskýra þriðja orkupakkann
Það hefur mikið verið fjallað um svokallaðan þriðja orkupakka undanfarið en hvað er eiginlega þessi orkupakki og um hvað er verið að rífast? Þriðji orkupakkinn var tekinn til umfjöllunar í Krakkafréttum í gær.
28.05.2019 - 10:56
Krakkafréttir hefjast á RÚV
Mánudaginn 2. nóvember hefst nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn, Krakkafréttir, á RÚV. Þátturinn verður á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 18:50. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.