Færslur: krakkafréttir

Úr hlutverki Sigga sæta í fréttalestur
Gunnar Hrafn Kristjánsson er nýr liðsmaður Krakkafrétta. Gunnar Hrafn er mörgum kunnur því að hann lék hinn uppátækjasama ormasafnara Óla í þáttaröðinni Fólkið í blokkinni.
06.09.2021 - 15:52
Myndskeið
Skjálfandi Krakkafréttir
Mikael Emil Kaaber, fréttamaður Krakkafrétta, er einn þeirra sem fann vel fyrir skjálftahrinunni í morgun. Hann var við upptökur á Krakkafréttum í Efstaleiti.
Krakkafréttir
Sturta og kandífloss á öskudaginn 
Öskudagurinn er eflaust hápunktur vikunnar hjá mörgum börnum landsins enda helsti búningadagur ársins. Systurnar Emma og Elia eiga framtíðina fyrir sér í búningagerð. Þær taka öskudaginn hátíðlega og hafa verið nokkra daga að föndra sína búninga, sturtu og kandífloss.   
17.02.2021 - 14:05
Myndskeið
Krakkafréttir útskýra þriðja orkupakkann
Það hefur mikið verið fjallað um svokallaðan þriðja orkupakka undanfarið en hvað er eiginlega þessi orkupakki og um hvað er verið að rífast? Þriðji orkupakkinn var tekinn til umfjöllunar í Krakkafréttum í gær.
28.05.2019 - 10:56
Krakkafréttir hefjast á RÚV
Mánudaginn 2. nóvember hefst nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn, Krakkafréttir, á RÚV. Þátturinn verður á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 18:50. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.