Færslur: krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Krabbameinsfélag Akureyrar í erfiðleikum
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis leitar nú leiða til þess að tryggja áframhaldandi rekstur þjónustumiðstöðvar en félagið á í miklum rekstrarerfiðleikum vegna áhrifa af heimsfaraldrinum. Ef fer sem horfir mun rekstrarfé félagsins klárast í febrúar.
28.09.2020 - 15:05