Færslur: Kósovó

Forseti Kósovó ákærður fyrir stríðsglæpi
Stríðsglæpadómstóllinn vegna gömlu Júgóslavíu tilkynnti í dag að Hashim Thaci, forseti Kósovó, hefðu verið birtar tíu ákærur vegna stríðsglæpa og glæpa gegn mannkyni. Talið væri að hann, Kadri Veseli og fleiri hefðu myrt hátt í eitt hundrað manns í stríðinu á Balkanskaga á tíunda áratug síðustu aldar.
24.06.2020 - 15:18