Færslur: Kosningapróf

Fréttaskýring
Hversu langt er á milli stjórnmálaflokkanna?
Sjálfstæðisflokkurinn á mestu málefnalegu samleið með Framsóknarflokknum og Miðflokknum, ef litið er til svara frambjóðenda flokksins í kosningaprófi RÚV. Framsóknarflokkurinn á hins vegar mesta samleið með Miðflokknum og Viðreisn.
Berðu þig saman við frambjóðendur til Alþingis
Kosningapróf RÚV 2021 er nú opið á kosningavefnum ruv.is/x21. Þar getur almenningur borið afstöðu sína til ýmissa fullyrðinga saman við afstöðu frambjóðenda í Alþingiskosningunum 25. september.
14.09.2021 - 13:25
Mátaðu þig við frambjóðendur í kosningaprófi
Kosið verður til Alþingis eftir rétt rúma viku og enn eru einhverjir óákveðnir, ef marka má nýjustu skoðanakannanir. Þá er ekki úr vegi að taka nýtt kosningapróf RÚV til að sjá hvaða frambjóðanda þú átt mestan samhljóm með.
19.10.2017 - 17:11