Færslur: Kosningaaldur

Ungmennaráð greinir á um lækkun kosningaaldurs
Nokkur sveitarfélög hafa lýst sig andvíg hugmyndinni um að kosningaaldur verði lækkaður um tvö ár, úr 18 ára í 16 ára, og ungmennafélög eru ekki á einu máli. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, lagði fram frumvarp þess efnis í október ásamt öðrum þingmönnum Pírata og nokkrum úr Samfylkingunni og Viðreisn.
15.03.2021 - 14:27