Færslur: Kósíheit í Hveradölum

Kósíheit í Hveradölum
Nornin rekur þá á hol sem taka ekki til fyrir jólin
Einhverjir óttast sennilega að slysast til óþekktar í aðdraganda jólanna og í staðinn fyrir að í skóm í gluggum bíði þeirra að morgni ljúffeng mandarína, spil eða dót, leynist kartafla. Þeir hinir sömu geta þó prísað sig sæla að það sé eina refsing jólasveinanna því ekki eru allar goðsögulegar jólaverur jafn miskunnsamar.
Kósíheit í Hveradölum
Jólin, jólin, jólin koma brátt
Salka Sól flutti í Kósíheitum í Hveradölum í kvöld lagið Jólin jólin sem Svanhildur Jakobsdóttir söng forðum og syngur enn eins og sjá má.
Kósíheit í Hveradölum
Gleði- og friðarjól
Pálmi Gunnarsson flytur lagið Gleði- og friðarjól.
Kósíheit í Hveradölum
Nú mega jólin koma fyrir mér
Baggalútur flytur lagið Nú mega jólin koma fyrir mér.
19.12.2020 - 10:42
Kósíheit í Hveradölum
Notalegt
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius flytja lagið Notalegt.
Kósíheit í Hveradölum
Leppalúði
Baggalútur og Ragnhildur Gísladóttir flytja lagið Leppalúði.
Kósíheit í Hveradölum
Jóla jólasveinn
Ragnhildur Gísladóttir og Bryndís Jakobsdóttir flytja lagið Jóla jólasveinn
Kósíheit í Hveradölum
Jól
Baggalútur flytur lagið Jól.
19.12.2020 - 09:56
Kósíheit í Hveradölum
„Það er svo lítill krækimáttur í díóðuljósum“
Ari Eldjárn er grínisti, það vita flestir. Það sem færri vita er að hann er líka mikill flækjumeistari.
Kósíheit í Hveradölum
Svona er Aðfangadagskvöld með Daníel Ágústi
Það eru ekki bara konur sem ilma, jólin gera það líka og ilmurinn úr eldhúsinu á aðfangadagskvöldi er ekki síður lokkandi. Hér flytur Daníel Ágúst jólalag sem Haukur Morthens gerði ódauðlegt á sínum tíma.
12.12.2020 - 21:00
Kósíheit í Hveradölum
Það snjóar
Sigurður Guðmundsson og Bríet flytja lagið Það snjóar.
Kósíheit í Hveradölum
Jólakveðja
Prins Póló og Valdimar Guðmundsson flytja Jólakveðju.
Kósíheit í Hveradölum
Jólin koma
Sigga Beinteins flytur lagið Jólin koma.
12.12.2020 - 11:34
Kósíheit í Hveradölum
Meiri snjó
KK og Ellen flytja lagið Meiri snjó.
12.12.2020 - 11:33
Kósíheit í Hveradölum
Stúfur
Baggalútur og Friðrik Dór flytja lagið Stúfur.
12.12.2020 - 11:30
Kósíheit í Hveradölum
Það koma samt jól
Baggalútur tekur lagið Það koma samt jól.
05.12.2020 - 20:51
Kósíheit í Hveradölum
Jólin eru okkar
Bríet og Valdimar Guðmundsson flytja Jólin eru okkar.
Kósíheit í Hveradölum
Jólastund
Friðrik Ómar Hjörleifsson flytur Jólastund.
05.12.2020 - 14:57
Kósíheit í Hveradölum
Góða veislu gjöra skal
GDRN og Sigurður Guðmundsson flytja Góða veislu gjöra skal.
05.12.2020 - 14:54
Kósíheit í Hveradölum
Sagan af Jesúsi
Bryndís Jakobsdóttir, Ragnheiður Gröndal og Sigríður Thorlacius flytja Söguna af Jesúsi.