Færslur: Kort

Dagbók frá 1761 varpar ljósi á lífið á Grænlandi
Við tiltekt í eldföstum skáp í Norðurskautastofnuninni í Kaupmannahöfn fann skjalastjórinn Jørgen Trondhjem dagbók frá árinu 1761. Hann segir hana mikinn kjörgrip sem varpi ljósi á líf Grænlendinga.
Þjónustukort veitir hraða og einfalda yfirsýn
Nýtt gagnvirkt þjónustukort sem veitir hraða og einfalda yfirsýn yfir þjónustu um allt land hefur verið tekið í gagnið. Kortið sýnir almenna þjónustu hins opinbera og einkaaðila um land allt með myndrænum hætti, með öðrum orðum hvaða þjónusta er veitt hvar á landinu, svo sem hjá heilbrigðisstofnunum, leikskólum og fleiru.
11.06.2019 - 14:25
Kort gera heiminn skiljanlegan
„Ég hef alltaf verið hrifinn af gömlum kortum og alltaf haft kort í kringum mig,“ segir Reynir Finndal Grétarsson, höfundur bókarinnar Kortlagning Íslands, Íslandskort frá árinu 1482 til 1850, sem Crymogea gaf nýverið út.
24.11.2017 - 17:06