Færslur: Konungur ljónanna

„Hysjaðu upp um þig eða hypjaðu þig“
Enn eykst á vandræði Borisar Johnson forsætisráðherra Bretlands en nokkur fjöldi úr nánasta starfsliði hans í Downingstræti 10 hefur sagt upp störfum síðustu daga. Ráðgjafinn Elena Narozansk ákvað í dag að láta gott heita en fjórir háttsettir starfsmenn gerðu það í gær.
Viðtal
„Þeir þóttust allt í einu vera að borga mér of mikið“
Ólafur Haukur Símonarson, sem þýddi Disney-myndina Konungur ljónanna, er mjög hlynntur því að talsettar Disney-myndir verði gerðar aðgengilegar á íslensku. Þar þurfi þó kné að fylgja kviði. Hann þýddi margar af uppáhaldsteiknimyndum þúsaldarkynslóðarinnar en lenti svo í niðurskurðarhnífnum.
Elton John með nýtt lag í endurgerð Lion King
Elton John hefur samið nýtt lag fyrir endurgerð Konungs ljónanna sem verður frumsýnd í júlí. Tónlistin spilaði stórt hlutverk í upprunalegu myndinni en þá hlaut Elton John einmitt Óskarsverðlaun fyrir lag sitt Can You Feel the Love Tonight.
25.06.2019 - 14:52