Færslur: Konráð Magnússon

Rússneskur sjóður býður blaðamönnum í Úkraínuferð
Íslenskur maður, Konráð Magnússon, sendi í gærkvöldi boð á hina ýmsu fjölmiðla hér á landi, þar sem blaðamönnum er boðið að fylgjast með skyndiatkvæðagreiðslum í héröðum Úkraínu, sem lúta nú yfirráðum rússneskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslurnar hefjast á morgun og standa næstu daga. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur enginn íslenskur fjölmiðill þegið boðið.
21.09.2022 - 10:51