Færslur: Kongó

Myndskeið
Belgar harma framgöngu sína á nýlendutímanum í Kongó
Konungur Belgíu segist harma mjög nýlendutíma Belga en belgísk yfirvöld hafa ekki gengist við framgöngu sinni í Kongó með þessum hætti fyrr. Sextíu ár eru í dag frá því að Kongó varð sjálfstætt ríki.
30.06.2020 - 19:35
Myndskeið
Mótmæltu kongóskum stjórnvöldum í París
Lestarstöðin Gare de Lyon í París var rýmd í dag eftir að mótmælendur kveiktu eld nærri henni. Fjöldi fólks kom saman fyrir utan tónleikahús þar sem tónlistarmaður frá Kongó var með tónleika. Fólkinu þykir tónlistarmaðurinn Fally Ipupa of náinn Felix Tshisekedi, forseta Kongó.
29.02.2020 - 03:19
Erlent · Afríka · Evrópa · Frakkland · Kongó
Tortímandinn í 30 ára fangelsi
Rúandski stríðsherrann Bosco Ntaganda var í morgun dæmdur í 30 ára fangelsi fyri ódæðisverk og stríðsglæpi í Austur-Kongó. Þetta er þyngsti dómur sem kveðinn hefur verið upp við Alþjóðastríðsglæpadómstólinn í Haag. 
07.11.2019 - 10:29
Erlent · Afríka · Kongó · Rúanda