Færslur: Konfekt

Viðtal
„Ég held að símkerfið hafi hrunið út af kvörtunum“
Migið á skítandi mann, niðurvald, afbitinn skítafýluhnúður og tussuduft eru orð og frasar sem aðdáendur menningarþáttarins Konfekt þekkja, og eru líklega líka minnisstæðir þeim sem höfðu andstyggð á honum á sínum tíma. Þættirnir vöktu hörð viðbrögð þegar þeir voru frumsýndir á Skjá einum fyrir tuttugu árum en atriði úr þeim eru enn í miklum metum í dag hjá þeim landsmönnum sem aðhyllast óhefðbundinn húmor.
18.02.2021 - 13:59
Gyllti molinn með mjúku karamellunni vinsælastur
Vinsælasti Mackintosh-molinn á Íslandi er súkkulaðimoli með mjúkri karamellu inni í sem vafinn er í gylltan álpappír. Þetta er niðurstaða könnunar sem Eiríkur Ragnarsson hagfræðingur stóð fyrir. Breska blaðið Time Out hefur gert mjög óvísindalega rannsókn á því hvað einkennir skapgerð fólks eftir því hvaða Mackintosh-moli er í uppáhaldi hjá því.
30.12.2020 - 11:06