Færslur: Kolbrún Halldórsdóttir

Kolbrún Halldórsdóttir vill snúa aftur á þing
Kolbrún Halldórsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra gefur kost á sér í annað sæti á lista í forvali Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, eða Kraganum svokallaða. Forvalið verður haldið rafrænt dagana 15. til 17. apríl næstkomandi.
Kolbrún - Nina Hagen, Black Sabbath og Beatles
Gestur þáttarins að þessu sinni Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri, fyrrverandi þingmaður og ráðherra með meiru. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00