Færslur: Kolbrún Bergþórsdóttir

Lestin
Það getur ekki verið gott að fyrsta verk fái 5 stjörnur
Jólabókaflóðið í Fréttablaðinu verður stjörnulaust í ár. Blaðið hefur aflagt stjörnugjafir í listdómum sínum og segir Kolbrún Bergþórsdóttir, menningarritstjóri blaðsins, að það hafi verið löngu tímabært.
05.10.2021 - 13:40
Víðsjá
Stjörnukerfið fullkomlega marklaust
Kolbrún Bergþórsdóttir og Gauti Kristmannsson bókagagnrýnendur segja að bókaárið 2020 hafi verið þokkalegt en hápunktar fáir. Kolbrún segir að stjörnuregnið í bókadómum blaðanna hafi ekki verið í neinu samræmi við sjálfa útgáfuna. „Ég hef verið að velta fyrir mér hvort það eigi ekki bara að leggja þetta stjörnukerfi af.“
Gagnrýni
Spennandi bók í anda hrollvekja tíunda áratugarins
Stefáni Mána tekst að skapa mikla spennu í nýrri skáldsögu sem nefnist Dauðabókin og minnir Sverri Norland, gagnrýnanda Kiljunnar, á bækur hrollvekjumeistarans Stephens King og hryllingsmyndir á borð við Scream. Hörður Grímsson, góðvinur lesenda Stefáns, fer á stúfana og rannsakar dularfulla morðhrynu á ungmennum.
Kiljan
„Ekkert nöldur frá okkur þetta árið“
Gagnrýnendur Kiljunnar sjá enga ástæðu til að kvarta yfir tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þær séu traustar og fjölbreyttar og það veki eftirtekt að Arndís Þórarinsdóttir hljóti tilnefningu í tveimur flokkum.
Kolbrúnu stórlega misboðið
Það áttu sér stað lífleg orðaskipti í Kiljunni um nýjustu bók hulduhöfundarins Stellu Blómkvist, Morðin í Skálholti. Ljóst er að Kolbrún Bergþórsdóttir er ekki í aðdáendaklúbbi rithöfundarins.