Færslur: K.óla

Hlaupari á hlaupabretti stjórnar tempói tónverksins
„Ég pæli í flutningi sem meira flæði, að það gæti allt gerst og gæti breyst og það gæti eitthvað komið upp á, og allir þurfa bara að taka það inn og vinna með það,“ segir Katrín Helga Ólafsdóttir tónskáld. Hún fer fyrir Íslands hönd á aðalhátíð Ung Nordisk Musik í Tampere í Finnlandi í sumar.
Viðtal
Fer úr popptónlist í umferðarverk fyrir sinfóníuna
„Mér finnst gaman að búa til heildarmynd,“ segir tónlistarkonan K.óla um tónlist sína sem er iðulega skreytt litríkum búningum og förðun. K.óla, sem heitir réttu nafni Katrín Helga Ólafsdóttir, var gestur Núllstillingarinnar á miðvikudag.
08.04.2020 - 15:28
Ungæðislegur galsi og gæði í mörgum geirum
Hljómsveitin Bagdad Brothers hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir slípað og draumkennt indírokk. Færri vita hins vegar að sveitin er hluti af tónlistarbandalaginu Post-dreifingu sem inniheldur ótal hljómsveitir og einyrkja.
13.04.2019 - 14:35